Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Blessaður frændi
Vildi bara kvitta, það er svo langt síðan það var kvittað síðast. Góða skemmtun í Dk og gaman að heyra frá ykkur í dag:) Kv. Kristjana Ósk
Kristjana Ósk (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 19. júní 2008
:)
Hæ sweetie Fór einhverra hluta vegna inn á eldgömlu bloggsíðuna mína og sá að þú hafðir kvittað. Þannig fann ég þig svo hehehe Knús á þig Kv. Ásgerður í Danmörku :)
Ásgerður (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 22. apr. 2008
Fyrst á nýju ári!!
Frétti af því að þú værir að blogga. Leitaði þig uppi og fann! Kem örugglega til með að kíkja hingað inn öðru hverju. /Lulebo
G (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 9. jan. 2008
Músin kallar..
Kiddi ó kiddi...ég kíki ALLTAF á bloggið þitt og stundum langar mig til að gefa þér spark í rassinn því þú bloggar svo sjaldan...ég er sjúk í blogg! Eigum við ekki að skella á deiti við tækifæri!
Maren, fim. 6. des. 2007
Sæll Kiddi Jói
Sammála þér, það er allt of langt síðan síðast var skrifað í gestabókina þína.
Steinunn Þórisdóttir, mið. 5. des. 2007
Húrra húrra!!!
Kiddi mættur á aðalsvæðið! Hlakka til að fylgjast með kauða,frábært!
Maren, þri. 7. ágú. 2007