Tvenndó 2008

Þá er maður nýkominn heim af Tvenndó 2008. Fyrir þá sem ekki vita hvað Tvenndarleikar eru, þá eru þetta Tvenndarleikar ÍTK, starfsmanna félagsmiðstöðvanna í Kópavogi. Þetta lýsir sér þannig að hver félagsmiðstöð fær þema sem hún vinnur úr. Við fengum Ítalíu og ákváðum við að taka Mario brothers. Við byrjuðum á því að fara í Keiluhöllina og taka þar leik og vorum við þar í um tvær klukkustundir svo var haldið að Garðaholti á Álftanesi og þar var haldin atriðakeppni. Við í Hólnum röppuðum okkar þema sem var "The Super Mario Bros Theme Song".  Við lentum í öðru sæti jibbíí.

Myndir koma seinna

Þetta var frábært kvöld.

kv. Kiddi Jói

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Maren

juhúúú..kiddi bloggaði!

Þetta hefur aldeilis verið stuð

Maren, 27.1.2008 kl. 07:24

2 Smámynd: Ólöf María Brynjarsdóttir

Vonda veðrið hefur góð áhrif á bloggframmistöðu . Frábært að sjá hvað þú ert góður í að vinna með unglingunum.. keep it up

Ólöf María Brynjarsdóttir, 27.1.2008 kl. 13:06

3 Smámynd: Maren

Hefurðu prófað að fá þér microlax við ritstíflu...

Maren, 1.2.2008 kl. 23:45

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband